Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

Hvaða braut á ég?

Rígur, metingur og sjálfumgleði!

Jæja félagar.  Það er ekki oft sem maður hvetur séstaklega til þessa hluta en nú kom að því!

Það er búið að skipta félögunum upp á brautir þannig að hver og einn á sína braut, þetta á við um félaga sem búa á Grundarfirði.  Svona gengur þetta fyrir sig;


Hlutverk þitt:

Í hvert sinn sem þú leikur "þína braut" ber þér að gera eftirfarandi:

-          á og við teig tekurðu rusl (brotin tí, bréfarusl, sígarettustubba og annað) og setur í ruslafötu; sé rusl annars staðar á þinni braut þá fjarlægirðu það einnig á leið þinni

-          á brautinni lagfærir þú fáein torfuför

-          á flötinni gerir þú við fáein boltaför

-          í sandgryfjum snyrtir þú misfellur

-          á þinni braut sérðu um að meðspilarar þínir gangi vel um.

 


Nú er að metast við makann, vinnufélagann og meðspilarann, hver á fallegustu brautina.  Er bekkur á þinni braut, en kúluhreinsir og hvað með..?  Og svo eru menn gríðarlega ánægðir alltaf með sína braut að sjálfsögðu.  Menn og konur mega ganga mjög langt í viðleitni sinni til að vinna.  Verðlaun verða veitt á árshátíð félagsins...

Svona skiptast félagar í lið;                    Braut:

Aðalbjörg A. Gunnarsdóttir 1
Guðbjörg Hringsdóttir 1
Hákon Gunnarsson 1
Ingi Björn Ingason 1
Kjartan Gunnarsson 1
Magnús Soffaníasson 1
Pétur Vilbergur Georgsson 1
Sigríður G Arnardóttir 1
Steinar Þór Alfreðsson 1
Þorkell Már Guðnason 1
Aldís Ásgeirsdóttir 2
Atli Freyr Friðriksson 2
Benedikt Lárus Gunnarsson 2
Elín Sigurðardóttir 2
Friðfinnur Níelsson 2
Guðlaugur Harðarson 2
Heimir Þór Ásgeirsson 2
Ingólfur Örn Kristjánsson 2
Kjartan Sigurjónsson 2
Marinó Ingi Eyþórsson 2
Marteinn Njálsson 2
Ragnar Alfreðs 2
Sigríður I Gísladóttir 2
Anna Bergsdóttir 3
Bent Christian Russel 3
Elvar Þór Alfreðs 3
Guðmundur Reynisson 3
Guðrún Hrönn Hjartardóttir 3
Helga Ingibjörg Reynisdóttir 3
Jófríður Friðgeirsdóttir 3
Kolbrún Haraldsdóttir 3
Nicola Hornsell 3
Ragnar Smári 3
Sigurður Arnar Jónsson 3
Svanur Tryggvason 3
Anna Björg Jónsdóttir Stolz 4
Bergur Einar Dagbjartsson 4
Eva Jódís Pétursdóttir 4
Guðmundur Smári Guðmundsson 4
Hermann Geir Þórsson 4
Jóhann Garðarsson 4
Konráð Hinriksson 4
Rebekka Heimisdóttir 4
Sigurður Helgi Ágústsson 4
Sveinn Sigmundsson 4
Anna Jónína Másdóttir 5
Bryndís Theódórsdóttir 5
Guðni E Hallgrímsson 5
Hinrik Konráðsson 5
Jóhanna Kristín Sigurðardóttir 5
Semek Andri Þórðarson 5
Rósa Guðmundsdóttir 5
Sigurður Sigurðssson 5
Sverrir Karlsson 5
Anna María Reynisdóttir 6
Brynjar Kristmundsson 6
Freydís Bjarnadóttir 6
Guðrún Björg Guðjónsdóttir 6
Hjördís Vilhjálsdóttir 6
Jón Björgvin Sigurðsson 6
Krístín Pétursdóttir 6
Pauline Jean Haftka 6
Sigurður Þorkelsson 6
Unnur Birna Þórhallsdóttir 6
Ágúst Jónsson 7
Dagbjartur Harðarson 7
Friðfinnur Kristjánsson 7
Gunnar Hjálmarsson 7
Hlynur Sigurðsson 7
Jón Frímann Eiríksson 7
Lára Magnúsdóttir 7
Páll Guðfinnur Guðmundsson 7
Runólfur Viðar Guðmundsson 7
Sonja Sigurðardóttir 7
Þorsteinn Bergmann 7
Ásgeir Ragnarsson 8
Dóra Henriksdóttir 8
Gunnar Ragnar Hjartarsson 8
Hugrún Elísdóttir 8
Jón Pétur Pétursson 8
Magnús Álfsson 8
Pétur  Erlingsson 8
Sandra Rut Steinarsdóttir 8
Sóley Soffaníasdóttir 8
Þórður Áskell Magnússon 8
Edvarð Felix Vilhjálmsson 9
Garðar Svansson 9
Gunnar Ragnarsson 9
Inga Gyða Bragadóttir 9
Kjartan Borg 9
Magnús Jónsson 9
Pétur Guðráð Pétursson 9
Sigríður Finsen 9
Þórey Jónsdóttir 9


Muna svo þetta er keppni með stóru Kái.
Gangi öllum vel.

Vafraðu um

Flettingar í dag: 154
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 337
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 5322
Samtals gestir: 1061
Tölur uppfærðar: 23.1.2022 06:51:40

Tenglar