Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

4. Braut

4. braut er stutt par 3 hola, er 124 metrar af gulum en 106 metrar af rauðum.  Slá þarf yfir röff og er lítið gaman af því að vera of stuttur.  Við hlið greensins er lítill bönker sem hlotið hefur nafnið  Rikki og hefur hann reynst jafnvel bestu kylfingum erfiður viðureignar.

Vafraðu um

Flettingar í dag: 184
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 337
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 5352
Samtals gestir: 1062
Tölur uppfærðar: 23.1.2022 07:40:09

Tenglar