Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

2. Braut

2. Braut er stutt par 4.  Slegið er af upphafsteig yfir röff og þetta er risk reward hola þar sem freistinginn er að reyna að slá inn á green, ca 200 metra, en í því felast hættur aðallega til hægri þar sem bæði röff og vatn bíða.  2. braut er 225 metrar af gulum en 195 af rauðum.  Til stendur að lengja þessa braut sumarið 2009.
Hér sést frá karlateig en holan sést ekki.

Hér sést af kvennateig (það glittir í flaggið)

Hér sést vatnið sem er rétt framan við greenið hægra meginn
Hér sést greenið ofan frá.  Þessi hola hefur þrvisvar verið farinn í einu höggi.  21. agúst 2004 fóru tveir kylfingar þessa holu í einu höggi í sama mótinu og voru það golfararnir Runólfur Viðar Guðmundsson og Viðar Gylfason.

Þessir kylfingar hafa farið þessa holu í einu höggi:
Soffía Þorvaldsdóttir GKG.11. braut 22. ágúst 2005
Runólfur Viðar Guðmundsson GVG. 21.ágúst. 11.braut 2004
Viðar Gylfason GJÓ. 21.ágúst. Bárarvöllur. 11.braut.2004

Vafraðu um

Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 535
Gestir í gær: 149
Samtals flettingar: 2089383
Samtals gestir: 263469
Tölur uppfærðar: 21.10.2021 04:58:36

Tenglar