Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

1. Braut

1. Braut er par 4 og er 284 metrar af gulum og 222 metrar af rauðum.  Hún er tiltölulega einföld braut sem sveigist til vinstri í endann en með mjög góðri opinni aðkomu.   Hér sést guli teigurinn

Það þarf að slá yfir lítinn skurð sem er rétt fyrir framan teig; sjá myndHér sést brautin öll
Og hér sést greenið ofanfrá og frá nokkrum hliðum

Ef Greenið er yfirslegið eða slegið of langt til vinstri þá tekur þessi skurður brosandi á móti boltanum.

 

Vafraðu um

Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 43
Flettingar í gær: 535
Gestir í gær: 149
Samtals flettingar: 2089383
Samtals gestir: 263469
Tölur uppfærðar: 21.10.2021 04:58:36

Tenglar