Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

5. Braut

5. braut er löng par 5 hola, 464 metrar af gulum teigum en 418 af rauðum, og  sem hefur hættur til vinstri alla leið en endar í hlíð vinstra meginn við sjálfa brautina og er greenið skýlt af litlu gili.  Stórskemmtileg braut sem refsar hratt og örugglega.
Á brautinni er lítill brautarbönker sem þeir högglengstu vilja helst slá yfir.Hér er nærmynd af gilinu sem gleypir og gleypir.

Hér sést gilið framan við greenið.
Af 5. braut er einstakt útsýni yfir Grundarfjörð.  Ég skelli hér undir nokkrum myndum sem ég tók af útsýninu af fimmtu:

Vafraðu um

Flettingar í dag: 306
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 387
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1804573
Samtals gestir: 221023
Tölur uppfærðar: 3.6.2020 12:50:00

Tenglar