Golfkonur
Vanar Óvanar
Byrjendur Tilvonandi
Næstkomandi sunnudag, þann 27. mars, ætlum við að hittast á Hótel Framnesi kl.19.00.
Rætt verður um komandi sumar, vorferð og fleira skemmtilegt. Í boði er að skoða og máta sérvalinn golffatnað frá Abacus.
Boðið verður upp á að kaupa súpu og brauð að hætti Hótels Framness sem kostar ca. 1000.-Þær sem ætla að fá súpu vinsamlegast sendið sms í síma: 8621355
Allar golfkonur eru hvattar til að mæta og taka með sér áhugasamar konur sem ekki eru í klúbbnum.
Kveðja, kvennanefndin