Vinnudagur á golfvellinum
Stefnt er á að vera með vinnudag á
golfvellinum á laugardag 2 mai ef veður leyfir.
Standsetja þarf skála.
Laga 9 flöt og koma æfingarsvæðinu af stað.
Þeir sem vilja aðstoða hafi
samband við Palla Gvendar form Vallarnefndar eða Pétur Vilberg form GVG.