Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

23.02.2014 11:31

Árgjöld

Kæru félagar!
Nú er komið að innheimtu árgjalda fyrir árið 2014.
 
Þeir sem myndu vilja greiða og sleppa við seðilgjald geta lagt inn á reikning 0191-26-36, kt.:6212952689. En það þarf að gerast fyrir 15. mars emoticon
 
Greiðsluseðill verða með gjalddaga 1.apríl og  eindagi 15.apríl. Gjald fyrir greiðsluseðil er kr.250,-
Þeir sem vilja dreifa greiðslunni verða að hafa samband fyrir 15. mars og er þá hægt að dreifa greiðslunni á 3 gjalddaga. Þann 1. apríl, 1. maí og 1. júní.
 
Eftir 1.júní  hafa þeir sem ekki hafa greitt árgjaldið eða samið um greiðslur á því, ekki keppnisrétt á golfmótum né rétt til þess að spila á Bárarvelli án greiðslu vallargjalds.
Árgjald viðkomandi er samt sem áður ógreitt og verður sett í frekari innheimtu.
 
Við viljum benda félagsmönnum á að sum fyrirtæki og stéttarfélög taka þátt í (veita styrk) í kostnaði félagsmanna, starfsmanna sinna vegna þátttöku í heilsurækt og eða íþróttastarfsemi.
 
Félagsgjöld 2014:
18 ára og eldri kr 40,000,- 
Hjónagjald kr 60,000,- 
Eldri borgarar og öryrkjar kr. 28.000.-
Skápagjald kr. 5,000,-

Með sól í hjarta og von um gott golfsumar emoticon
Unnur Birna gjaldkeri
s: 8685167

Vafraðu um

Flettingar í dag: 1239
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 370
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 1805876
Samtals gestir: 221102
Tölur uppfærðar: 4.6.2020 20:30:15

Tenglar