Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

26.08.2012 14:29

Vesturlandsmót kvenna.

Vesturlandsmót kvenna fór fram á Bárarvelli í gær. Alls tóku 40 konur þátt í mótinu. Keppt er um efstu þrjú sæti í höggleik, efstu þrjú í punktum og sveit sem skorar flestar punkta (fjórar efstu úr hverjum klúbbi telja) vinnur mótið. Úrslit urðu:

Höggleikur:
Eva Jódís Pétursdóttir GVG 86 högg VESTURLANDSMEISTARI
Hugrún Elísdóttir GVG 89 högg
Jófríður Friðgeirsdóttir GVG 92 högg

Punktar: Ekki er hægt að vera í verðlaunasæti bæði í punktum og höggleik
Katrín Elísdóttir GVG 37 punktar
Lára Guðmundsdóttir GMS 32 punktar
Helga Björg Marteinsdóttir 32 punktar

Vestarr vann liðakeppninna og fær að halda styttunni í ár.Verðlaunasveitina skipuðu:
Katrín Elísdóttir GVG 37 punktar
Eva Jódís Pétursdóttir GVG 37 punktar
Jófríður Friðgeirsdóttir GVG 32 punktar
Hugrún Elísdóttir GVG 32 punktar

Að móti loknu fóru konur á markaðinn í Grundarfirði og fengu svo leiðsögn um Sögumiðstöðina þar sem Ingi Hans og Sigurborg tóku á móti okkur.
Góður dagur í alla staði. Kvennanefnd Vestarr á heiður skilið fyrir frábært mót og góða skemmtun,
Myndir hér

Vafraðu um

Flettingar í dag: 116
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 360
Gestir í gær: 45
Samtals flettingar: 1727627
Samtals gestir: 207626
Tölur uppfærðar: 19.10.2019 12:24:43

Tenglar