Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

19.08.2012 16:00

Kristmundsbikarinn

Kristmundsbikarinn fór fram í dag til minningar um góðann dreng. Alls tóku 46 keppendur þátt í mótinu sem fór fram í blíðskaparveðri og var spilaður Texas. Eftir níu holu leik var boðið uppá súpu og að loknum átjánholuleik bauð fjölskylda Kristmundar uppá veglegar kaffi veitingar.
Úrslit urðu þessi:

1. Margeir Ingi Rúnarsson og Gunar Björn Gunnarsson á 63 höggum
2. Pétur Vilberg Georgsson og Eva Jódís Pétursdóttir á 65 höggum
3. Viðar Gylfasin og Ævar Rafn Þrastarson á 67 höggum
4. Garðar Svansson og Dóra Henriksdóttir á 69 höggum

Verðlaun fyrir fæst pútt: Margeir Ingi og Gunnar Björn 20 pútt
Nándar veðlaun á 1/10 í öðru höggin Margeir Ingi 66 cm.
Nándarverðlaun á 4/13 Davíð Einar Hafsteinsson1.98 m
Nándarverðlaun á 8/17 Pétur Vilberg Georgsson 2.87

Stjórn Vestarr þakkar mótanefnd fyrir frábært mót.

Myndir frá mótinu koma inn von bráðar.

Vafraðu um

Flettingar í dag: 274
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 387
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1804541
Samtals gestir: 221022
Tölur uppfærðar: 3.6.2020 11:47:12

Tenglar