Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

12.08.2012 20:50

Sveitakeppni dagur 3

Í dag var lokadagur sveitakeppninnar. Leikfyrirkomulagi hjá körlum var breytt þar sem fella þurfti gærdaginn út hjá þeim, í stað átján holu holukeppni voru leikir styttir niður í 9 holur. Strákarnir okkar gerðu sér lítið fyrir í dag og spiluðu eins og englar og enduðu í öður sæti sem þýðir að þeir spila í þriðju deild að ári.  
                TIL HAMINGJU STRÁKAR. 
Konurnar spiluðu í morgun við GA um sjöunda sætið og fengu tvö vinninga úr þeim leik sem dugði ekki til og enduðu í áttunda sætinu og spila í annarri deild að ári. Liðsmenn sveitaliðanna þakka liðstjórum og golfklúbbi Vestarr fyrir góðan stuðning. 

Vafraðu um

Flettingar í dag: 306
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 387
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1804573
Samtals gestir: 221023
Tölur uppfærðar: 3.6.2020 12:50:00

Tenglar