Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

10.08.2012 20:31

Dagur 1 sveitakeppni

Fyrsti dagur í sveitakeppninni spilaður í roki og rigningu, allir blautir og veðurbarðir eftir daginn bæði í Hvergerði og á Akranesi. Strákarnir okkar unnu báða sína leiki 2-1 og eiga góðann möguleika á spila í efri riðli eftir síðasta leik í riðlinum sem fram fer í fyrramálið, sá leikur er á móti heimaliðinu. Konurnar hafa staðið sig vel í sínum leikjum í dag og eru stoltar af því að hafa náð að draga leikina á 12 til 14 braut gegn konum sem eru með 0-6 í forgjöf. Á morgun er síðasti leikur í riðlinum gegn GS ef veður leyfir. Áfram GVG.....

Vafraðu um

Flettingar í dag: 293
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 387
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1804560
Samtals gestir: 221023
Tölur uppfærðar: 3.6.2020 12:18:50

Tenglar