Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

08.08.2012 22:05

Sveitakeppni

Á morgun fimmtudag leggja lið karla og kvenna í sveitakeppni GSÍ, spilaður verður æfingahringur fyrsta daginn. Sveit karla spilar á Gufudalsvelli í Hveragerði í fjórðu deild og sveit kvenna spilar á Garðarvelli á Akranesi í fyrstu deild. Keppnin hefst svo á föstudagsmorgun og líkur á sunnudag, leiknir eru fimm leikir þar sem karlar spila tvö tvímenninga og einn fjórmenning, konur spila fjóra tvímenninga og einn fjórmenning. Sveit karla skipa Jón Kristbjörn Jónsson, Pétur Vilberg Georgson, Ásgeir Ragnarsson, Bent Russel, Hermann Geir Þórsson, Þór Geirsson, liðstjóri er Steinar Þór Alfreðsson. Sveit kvenna skipa Hugrún Elísdóttir, Anna María Reynisdóttir, Dóra Henriksdóttir, Jófríður Friðgeirsdóttir, Eva Jódís Pétursdóttir, Helga Ingibjörg Reynisdóttir (Systa), Kristín Pétursdóttir, liðstjóri er Ágúst Jónsson. Reynt verður að setja fréttur hér inn jafnóðum og leikjum líkur.

Vafraðu um

Flettingar í dag: 319
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 387
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 1804586
Samtals gestir: 221023
Tölur uppfærðar: 3.6.2020 13:23:51

Tenglar