Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

20.05.2012 21:42

Bikarkeppni Vestarr og Toyota.

Í dag var dregið í Bikarkeppni Vestarr og Toyota

Það ánægulega vandamál kom upp  að 35 keppendur eru skráðir til keppni og þurfti því að draga út 6 keppendur til forkeppni. Það voru eftirfarandi keppendur.

Eva Jódís Pétursdóttir 15.6 15
Guðrún Björg Guðjónsdóttir 38.3 36 21

Benedikt Lárus Gunnarsson 9.9 8 5
Hermann Geir Þórsson 5.5 3

Pétur Vilbergur Georgsson
4.5 2
Jófríður Friðgeirsdóttir 20.4 20 18

Þessir einstaklingar þurfa því að spila aukaleik,
Jafnfram þarf leikur þeirra verði lokið eigi síðar en 1 júní. 

Að því loknu var dregið í bikarkeppninni sjálfri og eru þar 32 keppendur

Keppt er um Toyota bikarinn

Til glöggvunar eru settar með upplýsingar um forgjöf og vallarforgjöf. Keppendur eru vinsamlegast
beðnir um að skoða forgjöf sína þegar leikur er spilaður. Forgjöf getur breyst og því nauðsynlegt að fylgjast vel með.

Neðar á síðunni eru reglur keppninar og eru keppendur áminntir um að kynna sér reglurnar vel.

Við minnum á að ef upp koma vandkvæði um framkvæmd keppninar eða ágreiningur skal hafa samband við dómar en ákveðið hefur verið að Garðar Svansson verði dómar keppninar

Sími hjá Garðari er 6621709.


32 keppendur  forgjöf  vallarforgjöf mismunur
Ágúst Jónsson 15.2 14
Sverrir Karlsson 28.6 29 15
Jón Björgvin Sigurðsson 18.6 18 6
Steinar Þór Alfreðsson 13.0 12
Þór Geirsson 9.9 8
Eva Jódís/Guðrún Björg


Þórður Áskell Magnússon 20.0 20
Kolbrún Haraldsdóttir 34.2 34 14
Edvarð Felix Vilhjálmsson 33.6 35 17
Anna María Reynisdóttir 18.7 18
Bergur Einar Dagbjartsson 18.0 17 8
Bent Christian Russel 10.4 9
Bryndís Theódórsdóttir 27.9 27 15
Kjartan Sigurjónsson 13.1 12
Hugrún Elísdóttir 13.1 12 3
Guðlaugur Harðarson 10.7 9
Freydís Bjarnadóttir 34.0 34 23
Dagbjartur Harðarson 11.9 11
Guðni E Hallgrímsson 16.5 16
Gunnar Ragnarsson 25.5 26 10
Kristín Pétursdóttir 38.0 36 24
Garðar Svansson 12.9 12
Svanur Tryggvason 36.0 38
Benedikt/ Hermann


Anna Bergsdóttir 37.0 36
Unnur Birna Þórhallsdóttir 37.1 36              0
Ásgeir Ragnarsson 8.3 7
Dóra Henriksdóttir 16.0 15 8
Hákon Gunnarsson 14.4 13
Viktor Örn Jóhannsson 36.0 38 25
Helga Ingibjörg Reynisdóttir 25.6 25
Pétur / JófríðurVafraðu um

Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 207
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1744435
Samtals gestir: 210278
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 08:26:05

Tenglar