Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

17.05.2012 22:57

Stjórnarfundir

Sælir félagar.

Nú er golfsumarið að hefjast smá saman, styttist í fyrstu mót og svoleiðis.

Stjórnarfundir sumarið 2012 verða á eftirfarandi dögum:

31. maí   Tímasetning auglýst síðar
1. júlí   Tímasetning auglýst síðar
7. ágúst  Tímasetning auglýst síðar

Þeir sem vilja koma málum, athugasemdum, kvörtunum, hrósi (alltaf vel þegið) eða hverju sem er geta gert það bæði með því að koma þeim á framfæri við einhvern í stjórn eða nafnlaust/með nafni í hvíta boxið sem tekur á móti peningum í anddyri klúbbsins.

Með sumarkveðju, Þórður Magg

Vafraðu um

Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 49
Flettingar í gær: 207
Gestir í gær: 48
Samtals flettingar: 1744435
Samtals gestir: 210278
Tölur uppfærðar: 7.12.2019 08:26:05

Tenglar