Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

13.05.2012 12:34

Vinaklúbbakeppni kvenna

Vinaklúbbakeppni kvenna hjá Mostra og Vestarr

Á laugardaginn 19 maí spila konur í Vestarr og Mostra á Víkurvelli fyrri dag í vinaklúbbakeppni félaganna. Konur í Vestarr skrá sig á Golf.is og skrá sig þar á 10 teig.

Konur í Vestarr eru hvattar til að fjölmenna og taka þátt í skemmtilegu mót.

Samkvæmt langtímaspá veðurstofunar er útlit fyrir hæglætis veður á laugardag

Á fundi formanna og mótanefnda klúbbanna var þessi dagsetning ákveðið og var það
einróma samþykkt að hafa fyrri dag keppninar í karla og kvennaflokki á sama leikdegi.

Seinni leikdagur kvenna verður svo í haust á Báravelli,


Vafraðu um

Flettingar í dag: 1257
Gestir í dag: 66
Flettingar í gær: 370
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 1805894
Samtals gestir: 221102
Tölur uppfærðar: 4.6.2020 21:03:07

Tenglar