Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

23.04.2012 17:52

Glæsilegt hjá Hrafni GullaHrafn valinn nýliði ársins


Austfirski kylfingurinn Hrafn Guðlaugsson var í gær valinn nýliði ársins 2012 í Southern States Athletic Conference deildinni í bandaríska háskólagolfinu. Hrafn hefur í vetur leikið með Faulkner háskólanum frá Alabama og staðið sig mjög vel.

Hrafn verður 22ja ára gamall í ár og lék meðal annars í Svíþjóð á síðasta ári. Hann sýndi hvað í honum býr á sínu fyrsta tímabili í háskólagolfinu og hlaut því þessi eftirsóttu verðlaun í deildinni.

Lokamótið hjá Hrafni og félögum í Faulkner skólanum hefst í dag þegar Southern States Athletic Conference mótið fer fram.

Hrafn er sonur Gulla Harðar

Vafraðu um

Flettingar í dag: 82
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 98
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 1720318
Samtals gestir: 206092
Tölur uppfærðar: 22.9.2019 04:07:12

Tenglar