Heimasíða Golfkl. Vestarr, stofn. 1995 s: 438-6520

06.07.2011 00:04

Trjátalning

Við þurftum að færa tréin á heppilegri stað í dag.  Um leið gerðum við trjá-talningu.  Svona leit þetta út:
Mispill = 26 stk
Stór fura = 103 stk
Lítil fura = 16 stk
Birki = 364stk
Lerki = 15 stk
Grenitré = 108 stk
Annað 10 stk
Og svo einhverjir bakkar af einhverju sem við vitum ekki hvað er.
Þannig að þetta er heil glás.  Setjum þetta niður í annarri eða þriðju viku í júlí.

Og Grundfirðingar - Til hamingju með sumarkomuna.  Þetta ætlaði aldrei að koma þetta árið...

Vafraðu um

Flettingar í dag: 470
Gestir í dag: 64
Flettingar í gær: 276
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 1803007
Samtals gestir: 220609
Tölur uppfærðar: 28.5.2020 18:39:14

Tenglar